Fegurð og Spa er fyrsta flokks snyrti- nudd- og Spa meðferðarstofa þar sem færustu fagmenn sjá um að veita gestum góða þjónustu og slökun frá erli dagsins.
Við bjóðum upp á notalega stund í heitum pottum, sánu og fallegu hvíldarsvæði við kertaljós og ljúfa tónlist.
Unnið er með hinar marg verðlaunuðu húðvörur frá Éminence sem eru lífrænt vottaðar og vegan snyrti- og Spa vörur, silkimjúkt sambland sem fullkomnar áhrif og vellíðan.
Áhersla er lögð á að veita persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfur þegar kemur að líkamlegri og andlegri vellíðan.

Fréttir

Aðventuleikur 2018

Aðventan er yndislegur tími til að njóta og dekra við sig. Þess vegna ætlum við hjá Fegurð og Spa að bregða á leik og gefa glæsilega dekurpakka því við viljum skarta okkar fegursta... READ MORE

Meðferðir nóvembermánaðar

Við stelpurnar hjá Fegurð og Spa erum orðnar spenntar því það er SVO stutt til jóla! Dekurpakkarnir okkar fyrir nóvember eru alveg ómótstæðilegir því við viljum láta okkur líða sem best í jólaundirbúningnum.... READ MORE

Meðferð októbermánaðar

DERMATUDE META THERAPY – ANDLITSLIFTING ÁN SKURÐAÐGERÐAR! ÞAÐ ALLRA NÝJASTA Í SNYRTIGEIRANUM Rannsónir hafa sýnt að mikill meirihluti neytenda eru tregir við að gangast undir róttækar læknisfræðilegar aðgerðir. Hins vegar er mikill áhugi... READ MORE

Meðferðir septembermánaðar

PEEL PEEL PEEL! Haustið og veturinn eru tilvaldar árstíðir til að „srúbba“ í burtu sjáanleg ummerki sólar og öldrunar á húðinni. Vinsælu ávaxtasýrumeðferðirnar okkar koma húð þinni í toppstand svo hún verður frískari,... READ MORE