Fegurð og Spa er fyrsta flokks snyrti- nudd- og Spa meðferðarstofa þar sem færustu fagmenn sjá um að veita gestum góða þjónustu og slökun frá erli dagsins.
Við bjóðum upp á notalega stund í heitum pottum, sánu og fallegu hvíldarsvæði við kertaljós og ljúfa tónlist.
Unnið er með hinar marg verðlaunuðu húðvörur frá Éminence sem eru lífrænt vottaðar og vegan snyrti- og Spa vörur, silkimjúkt sambland sem fullkomnar áhrif og vellíðan.
Áhersla er lögð á að veita persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfur þegar kemur að líkamlegri og andlegri vellíðan.

Fréttir

Meðferðir júnímánaðar

Nú er gott að byrja að undirbúa sig fyrir sólina og sumarið sem er handan við hornið. Áður en við drögum fram opnu skóna er komin tími til að gefa fótunum aðeins smá... READ MORE

Meðferðir mánaðarins

Við stelpurnar hjá Fegurð og Spa erum orðnar spenntar því sumarið er á næsta leiti.Dekurpakkarnir okkar eru alveg ómótstæðilegir því við viljum láta okkur líða sem best fyrir sumarið. Fegurð og Spa stelpurnar... READ MORE

Fermingarleikur Fegurð og Spa 2019

Er ferming framundan?Að því tilefni ætlum við að skella í einn skemmtilegan leik.Dregið verður föstudaginn 12. apríl og föstudaginn langa fermingardekur fyrir heppna fermingar stelpueða strák.Eiga síðan notalega stund saman til að setja... READ MORE