Fegurð og Spa er fyrsta flokks snyrtistofa þar sem færustu fagmenn sjá um að veita gestum góða þjónustu og slökun frá erli dagsins.
Við bjóðum upp á notalega stund í rólegu og afslappandi umhverfi við kertaljós og ljúfa tónlist.
Unnið er með hinar marg verðlaunuðu húðvörur frá Éminence sem eru lífrænt vottaðar og vegan snyrtivörur, silkimjúkt sambland sem fullkomnar áhrif og vellíðan.
Áhersla er lögð á að veita persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfur þegar kemur að líkamlegri og andlegri vellíðan.
Fréttir
Opnunarpartý
Fegurð og Spa er flutt á nýjan stað í Glæsibæ ásamt Dekurhorninu.Af því tilefni bjóðum við í opnunarpartý föstudaginn 6. des. milli kl. 16-19, endilega kíkið á okkur! Kynningar, vinningar, veitingar ofl. Hlökkum... READ MORE
Aðventuleikur 2019, fyrsti í aðventu
Aðventan er yndislegur tími til að njóta og dekra við sig. Þess vegna ætlum við hjá Fegurð og Spa að bregða á leik og gefa glæsilega dekurpakka því við viljum skarta okkar fegursta.... READ MORE
Flutningur
Kæru viðskiptavinir, nú eru spennandi tímar framundan! Við hjá Fegurð og Spa breytum til og opnum á nýjum stað mjög bráðlega, en þangað til verðum við með aðstöðu í Dekurhorninu, Faxafeni 14, 2 hæð. Viljum... READ MORE
Tilboð Mánaðarins – September 2019
Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið og þess vegna ætlum við stelpurnar hjá Fegurð og Spa að nota haustið og veturinn til að hugsa vel um ykkur. Gera húðina ljómandi... READ MORE