Fegurð og Spa er fyrsta flokks snyrti- nudd- og Spa meðferðarstofa þar sem færustu fagmenn sjá um að veita gestum góða þjónustu og slökun frá erli dagsins.
Við bjóðum upp á notalega stund í heitum pottum, sánu og fallegu hvíldarsvæði við kertaljós og ljúfa tónlist.
Unnið er með hinar marg verðlaunuðu húðvörur frá Éminence sem eru lífrænt vottaðar og vegan snyrti- og Spa vörur, silkimjúkt sambland sem fullkomnar áhrif og vellíðan.
Áhersla er lögð á að veita persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfur þegar kemur að líkamlegri og andlegri vellíðan.

Fréttir

Meðferðir Maímánaðar

Sumarið er tíminn, eins og Bubbi syngur um, til að skarta sínu fegursta og besta. Með augnahárapermanenti, litun og plokkun færðu geislandi og fallegan augnsvip og getur notið sumarsins í rólegheitum. Við bjóðum... READ MORE

Meðferðir aprílmánaðar

Nú er gott að byrja að undirbúa húðina fyrir sumarið. Hvernig væri að kíkja til okkar í notalegheitin og leggjast á mjúkan bekkinn á meðan við dekrum við þig í endurnærandi umhverfi. Kynntu... READ MORE

Fermingarleikur

Er ferming framundan? Þess vegna ætlum við að skella í einn skemmtilegan leik. Á hverjum föstudegi í mars verður dregið út fermingardekur fyrir heppna fermingarstelpu eða strák. Eiga síðan notalega stund saman til... READ MORE