Fegurð og Spa er fyrsta flokks snyrtistofa þar sem færustu fagmenn sjá um að veita gestum góða þjónustu og slökun frá erli dagsins.
Við bjóðum upp á notalega stund í rólegu og afslappandi umhverfi við kertaljós og ljúfa tónlist.
Unnið er með hinar marg verðlaunuðu húðvörur frá Éminence sem eru lífrænt vottaðar og vegan snyrtivörur, silkimjúkt sambland sem fullkomnar áhrif og vellíðan.
Áhersla er lögð á að veita persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfur þegar kemur að líkamlegri og andlegri vellíðan.

Fréttir

Lokað vegna samkomubanns

Kæru viðskiptavinir, Frá og með þriðjudeginum 24. mars, munum við hafa lokað hjá Fegurð og Spa. Lokunin stendur til 14. apríl samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisráðherra.Við bíðum spenntar eftir að geta opnað dyr okkar aftur... READ MORE

Sóttvarnir vegna Coronaveirunnar

Að gefnu tilefni vil ég ítreka það að hér á snyrtistofunni er alltaf passað mjög vel upp á alla sótthreinsun.Þó sérstaklega núna höfum fjölgað handsprittbrúsum í móttöku og setustofu.Til að auka öryggið enn... READ MORE

Meðferðir marsmánaðar 2020

VINSÆLASTA ANDLITSMEÐFERÐIN FYRIR SUMARIÐ ER: ÁvaxtasýrumeðferðÁvaxtasýrur henta öllum húðgerðum, þær örva framleiðslu á Collageni og Elasíni í húðinni og gefa húðinni ljóma, raka og árangur sem sést STRAX.Kíktu til okkar í notalegheitin og... READ MORE