Meðferðir febrúarmánaðar

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Nýtt ár – nýtt upphaf fyrir rakaþurra húð.
Yndisleg meðferð með endurnærandi nuddi.
Hvernig væri að kíkja til okkar í notalegheitin og leggjast á mjúkan bekkinn á meðan við dekrum við þig.
Kynntu þér flottu meðferðir mánaðarins hér.
Minnum á bókunarsímann okkar 831 5676
Vinsamlegast virðið bókaðan tíma og afbókið með minnst sólarhringsfyrirvara.


Nýtt upphaf fyrir rakaþurra húð (Sweet Cheeks*).
Tími 60 mín.

Innifalið í meðferð:
* Yfirborðshreinsun – hrísgrjónadufti er dúmpað létt yfir húðina til að slétta hana
* Safarík jarðaber og róandi rabbarbari endurnýja og róa
* Nudd á andlit, bringu og axlir
* Hyaluronsýra úr Marshmallow extract endurnærir „þyrsta“ húðina
* Endað á öflugum rakagjöfum og húðin verður frísk og full af raka.

Tilboðsverð: 11.500.- Listaverð: 13.-.900.-

* Strawberry Rhubarb Dermafoliant og Strawberry Rhubarb hyaluronic Serum hafa hlotið verðlaun fyrir að rakajafna „þyrsta“ húð