Gjafakort
Hjá okkur fást falleg gjafakort sem er kærkomin og afar vinsæl gjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um. Hægt er að kaupa annað hvort fyrir ákveðna upphæð eða tiltekna meðferð í umhverfi sem endurnærir bæði líkama og sál. Dásamlegt, finnst þér ekki?

Hver gjöf er sérsniðin að þörfum hvers og eins og þar sem við viljum alltaf gera eins vel og við getum, er ekkert mál að breyta meðferðinni eða vörunni, því er það okkur ánægja að verða við óskum þínum.

Tryggðarkort
Við viljum sýna traustum viðskiptavinum að við kunnum að meta trúnað þeirra við okkur og bjóðum þeim þess vegna að fá þetta sérstaka tryggðarkort. Með tryggðarkortinu býðst þér að fá afslætti af meðferðum og vörum vegna dyggra heimsókna þinna. Kortið gildir í eitt ár og skráð á þína uppáhaldsmeðferð. Bara þér að segja þá finnst okkur alltaf svo vænt um að sjá þig.

Vinarklúbbur
Með því að gerast vinur Fegurð og Spa færðu sendan fróðleik um snyrtingu og sérstök vinarkjör! Til að gerast vinur, einfaldlega skráðu þig á póstlistann okkar!