Aðventuleikur – Fyrsti í aðventu

posted in: Fegurð og Spa | 0

AÐVENTULEIKUR

Aðventan er yndislegur tími til að njóta og dekra við sig. Þess vegna ætlum við hjá Fegurð
og Spa að bregða á leik og gefa glæsilega dekurpakka. Til að taka þátt þarft þú að líka við
síðuna okkar, kvitta fyrir og deila. Það er svo gaman að kíkja í jólapakkan svona aðeins
fyrirfram.

Fyrsti í Aðventu:

Fótavax að hnjám.

Innifalið í meðferð:

  • Fætur undirbúnir fyrir vaxmeðferðina
  • Vax að hnjám með vaxi fyrir viðkvæma húð
  • Fætur nuddaðir með mýkjandi kremi