Aðventuleikur – Annar í Aðventu

posted in: Fegurð og Spa | 0

Sæl verið þið, þá er komið að öðrum hluta Aðventuleiks okkar hér hjá Fegurð og Spa

Aðventan er yndislegur tími til að njóta og dekra við sig. Þess vegna ætlum við hjá Fegurð
og Spa að bregða á leik og gefa glæsilega dekurpakka. Til að taka þátt þarft þú að líka við
síðuna okkar, kvitta fyrir og deila. Það er svo gaman að kíkja í jólapakkan svona aðeins
fyrirfram 🙂

Vinningurinn að þessu sinni er: Klassísk fótsnyrting

Innifalið í meðferð:

  • Volgt Epsomsaltfótabað sem mýkir og endurnærir
  • Neglur og naglabönd snyrt
  • Hörð húð fjarlægð
  • Líkþorn mýkt og þykkar neglur lagfærðar
  • Fætur nuddaðir með Éminence Pear & Apple Massage Suofflé

Munið að fylgjast einnig með okkur á Instagram