Flutningur

posted in: Fegurð og Spa | 0

Kæru viðskiptavinir, nú eru spennandi tímar framundan!

Við hjá Fegurð og Spa breytum til og opnum á nýjum stað mjög bráðlega, en þangað til verðum við með aðstöðu í Dekurhorninu, Faxafeni 14, 2 hæð.
Viljum minna á að tímapantanir fyrir jólin eru í fullum gangi – fyrstir koma, fyrstir fá!
Pöntunarsími er 8315676

Meðferðir júlímánaðar 2019

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Þegar húðin hefur verið í sólinni og fengið á sig þennan fallega brúna lit er nauðsynlegt að gefa
henni það besta og notalegasta til að endurheimta þann raka sem tapast hefur. Raka- og
næringarandlitsmeðferðin okkar gefur „þyrstri“ húð það jafnvægi og búst svo hún ljómi enn frekar.
Kynntu þér dekurmeðferðir mánaðarins hér.