Valentínusar/konudags tilboð fyrir ástina þína

posted in: Tilboð | 0

Dekraðu ástina þína upp úr skónum með gjafabréfi í þessa unaðslegu andlitsmeðferð og dekur litun og plokkun. Endum síðan á notalegri stund fyrir hana í spa-inu okkar.
COLLAGEN BÚST Í KULDANUM
Þegar frostið bítur í kinnarnar verður húðin þurr og strekt. Þá er notalegt að koma inn úr
kuldanum og leyfa okkur að næra húðina með dásamlegu COLLAGEN bústi. Leggjast á mjúkan
bekkinn á meðan við dekrum við þig í endurnærandi umhverfi.

Aðventuleikur 2018

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Aðventan er yndislegur tími til að njóta og dekra við sig. Þess vegna ætlum við hjá Fegurð og Spa að bregða á leik og gefa glæsilega dekurpakka því við viljum skarta okkar fegursta yfir jólin. Til að komast í úrslit … Continued