Aðventuleikur 2019, fjórði í aðventu

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Aðventan er yndislegur tími til að njóta og dekra við sig. Þess vegna ætlum við hjá Fegurð og Spa
að bregða á leik og gefa glæsilega dekurpakka því við viljum skarta okkar fegursta.
Til að komast í úrslit þarf að gera þrennt:
– Líka við síðuna okkar
– Kvitta fyrir
– Deila
Það er svo gaman að kíkja í jólapakkan svona aðeins fyrirfram

Marine Flower Collagen andlitsmeðferð – Þrístnari og ferskari húð.
Tími 60 mín.
Innifalið í meðferð:

  • Yfirborðshreinsun – Eucalyptus gefur peel-efnunum mesta virkni
  • VitaSkin Exfoliating Peel – létt peel til undirbúnings
  • 1. skref Arctic Berry Enzyme Exfoliant
  • 2. skref Arctic Berry Pro Advanced Peel Activator Ma20
  • Maski borinn á til að róa og næra húðina
  • Endað er á Arctic Berry Peptide Radiance Cream og húðin verður frískari og bjartari

Collagen búst í kuldanum
Þegar frostið bítur í kinnarnar verður húðin þurr og strekt. Þá er notalegt að koma inn úr
kuldanum og leyfa okkur að næra húðina með dásamlegu Collagen bústi. Leggjast á mjúkan
bekkinn á meðan við dekrum við þig í endurnærandi umhverfi.