Fermingarleikur

posted in: Tilboð | 0

Er ferming framundan?

Þess vegna ætlum við að skella í einn skemmtilegan leik.
Á hverjum föstudegi í mars verður dregið út fermingardekur fyrir heppna fermingarstelpu eða strák.
Eiga síðan notalega stund saman til að setja í minningarbankan með því að fara í spa-ið á eftir snyrtimeðferðinni. 

 

Fermingardekur fyrir hana

  •       Húðhreinsun
  •       Plokkun
  •       Létt handsnyrting

 

Fermingardekur fyrir hann

  •       Húðhreinsun
  •       Létt fótsnyrting