Húðin og Haustið – Snyrtinámskeið um grunnatriði í umhirðu húðar

posted in: Námskeið | 0

snyrtinamskeid_myndNú byrjar Fegurð og Spa með snyrtinámseið því haustið er komið með sitt risjótta og ófyrirsjáanlega veður.
Undirbúa þarf húðina fyrir veturinn og koma þá margar spurningar upp í hugan þegar velja þarf snyrtivörur og hvernig á að nota þær.

Snyrtinámskeiðið verður þann 20. Október klukkan 19.30. í Ármúla 9.

Á þessu námskeiði Fegurð og Spa verður farið yfir:

 

  • Hvernig húð er ég með?
  • Hvernig hreinsa ég húðina?
  • Af hverju að nota andlitsmaska?
  • Andlitskrem og notkun þeirra
  • Hvað er Serum?
  • Mataræði
  • Hreyfing/útivera

 

Boðið verður uppá léttar veitingar og í tilefni af bleikum október er 2 fyrir 1 í Spa-ið hjá Heilsu og Spa.

Heildarverð fyrir námskeiðið er 10.000. krónur. Veittur verður 15 % afsláttur af Eminence organic húðvörum.

Bókanir á snyrtinámskeiðið er hjá Heilsu og Spa sími 595 7007. Opið 07-19 virka daga, 10-14 laugardaga.