Meðferðir júnímánaðar

posted in: Fegurð og Spa | 0

Nú er gott að byrja að undirbúa sig fyrir sólina og sumarið sem er handan við hornið. Áður en við drögum fram opnu skóna er komin tími til að gefa fótunum aðeins smá dekur og enda síðan á því að fá litun og plokkun með notalegu ívafi.

Kynntu þér dekurmeðferðir mánaðarins hér.


Minnum á bókunarsímann okkar 595-7007.
Vinsamlegast virðið bókaðan tíma og afpantið með minnst sólarhrings fyrirvara.

Fótsnyrting með lökkun og vax að hnjám. Tími 90 mín.

Innifalið í meðferð:

 • Vax að hnjám með vaxi fyrir viðkvæma húð
 • Volgt Epsomsaltfótabað sem mýkir og endurnærir
 • Neglur og naglabönd snyrt
 • Hörð húð fjarlægð
 • Líkþorn mýkt og þykkar neglur lagfærðar
 • Fætur nuddaðir með Éminence Pear & Apple Massage Suofflé*
 • Neglur lakkaðar

Tilboðsverð: 13.500.- (Listaverð: 16.800.-)

*Pear & Apple Massage Soufflé hefur fengið verðlaun fyrir að rakajafna húðina og endurvekja ljóma hennar og mýkt.

Dekur litun og plokkun. Tími 60 mín.

Innifalið í meðferð:

 • Brúnir mótaðar með vaxi eða plokkun og litaðar með hlýjum brúnum lit
 • Augnahár lituð með djúpblásvörtum lit
 • Slakandi nudd á herðar
 • Stinnandi og mýkjandi Éminence Raspberry Eye Masque* nuddað í kringum augun
 • Endurnærandi Éminence Wild Plum Eye Cream* dúmpað létt á augnsvæði

Tilboðsverð: 8.500.- (Listaverð: 10.800.-)

*Raspberry Eye masque hefur hlotið verðlaun fyrir að gera húðina í kringum augun þéttari og stinnari og minnka dökka bauga.
*Wild Plum Eye Cream vann til verðlauna fyrir að stinna og mýkja húðina á augnsvæði.

Í fótnuddinu og eftir litun augnhára og brúna notum við Éminence húðsnyrtivörur sem eru lífrænar og vegan.

 

Gildir út júní.

Sumarkveðjur!
Allar tímapantanir eru í síma 595-7007