Svona færð þú fullkomna húð fyrir brúðkaupsdaginn

posted in: Fegurð og Spa | 0
  1. mars 2017                                     Skrifað af: Heiðdísi Steinsdóttur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú nálgast brúðkaupstímabilið óðfluga og sem tilvonandi brúður ertu örugglega búin að velja drauma brúðkaupskjólinn, töfrandi stað fyrir brúðkaupsveisluna og fullkomið brúðarþema. Þegar nokkrir mánuðir eru til stefnu er orðið tímabært að undirbúa húð þína fyrir stóra daginn. Ef þú ert ekki viss um hvar þú átt að byrja settum við saman nokkrar leiðbeiningar fyrir þig um það hvernig á að fá fullkomna húð fyrir brúðkaupið.

 


STINNA & RAKANÆRA
Þegar brúðarblaðið BRIDAL GUIDE hafði samband við Dr. Ryan Turner húðsjúkdómafræðing sagði hann að hann ráðleggði tilvonandi brúði að byrja að nota vörur sem innihaldi C og E vítamín 8 -10 vikum fyrir brúðkaupið. Segir hann ástæðuna vera að þessi efni „hjálpi að gera við „skaða“ sem húðin hefur orðið fyrir. Vinni að því að auka kollagen og elastín framleiðslu húðarinnar þannig að hún verði aftur stinn og teygjanleg á sjáanlegan hátt.“

The go-to bridal magazine mælir með okkar einstöku Rosehip Triple C + E Firming Oil. Lúxus andlitsolía sem minnkar sjáanleg merki öldrunar, sléttir úr hrukkum og gefur húðinni extra mikinn raka svo hún endurheimtir sinn fyrri ljóma og stinnleika.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


LÝSA
Okkar einstaka serum Bright skin Licorice root Booster-Serum jafnar húðlitinn þinn. Lauryn, sem heldur úti hinni vinsælu lífsstílsbloggsíðu „The skinny Confidential“ hafði áhyggjur af því að geta ekki losnað við dökku húðina á efrivörinni fyrir brúðkaupsdaginn sinn. Þetta virka húðlýsingarserum hjálpaði henni að jafna húðlitinn og lofar hún það í hástert. Hún segir „ég notaði það bara einu sinni á dag og vann það kraftaverk á „yfirvaraskeggsheilkenni“ mínu og kallar það sitt „uppáhalds húðlýsingarserum á jörðinni.“

 

 

 

 

 

 

 

 

 

SLÉTTARA YFIRBORÐ
Lykillinn að ljómandi brúði er slétt húð. Förðunarfræðingur fræga fólksins og aðal aðdáandi Éminence Joanna Vargas mælir með því að nota okkar einstaka Srawberry and Rhubarb Masque til að hreinsa burt dauðar húðfrumur, gefa húðinni raka og ljóma, allt í einni svipan. Brúðarblaðið BRIDES leggur mikla áherslu á brúðarráðleggingar hennar og segir „Silkimjúk og slétt húð er eina ástæðan fyrir því að fræga fólkið lítur út eins og það sé ekki með neinn farða.“

 

 

 

 

 

 

 

 

ENGIN VANDAMÁL
Ef þú ert með vandamálahúð ekki láta einnar nætur húðójafnvægi raska fegrunarblundinum þínum. Joanna Vargas gaf blaðinu The Knot þær ráðleggingar að virknin í Clear Skin Willow Bark Booster-Serum „róar bólgur og græðir húðina fljótt.“ Er þetta besta varan sem þú getur notað svo þú getir verið róleg fyrir stóra daginn þinn. Börkur af Víði og Tea Trea Olía gerir þetta virka serum það besta til að laga vandamálasvæðin fyrir mýkra og fallegra útlit.

 

PANTAÐUR REGLULEGA TÍMA Í ANDLITSMEÐFERÐ
Þegar kemur að því að udnirbúa húðina fyrir brúðkaupið mælir brúðarblaðið BRIDAL GUIDE með því að panta andlitsmeðferð hjá snyrtifræðingnum þínum sex mánuðum síðan þremur mánuðum og að lokum einum mánuði áður en stóri dagurinn rennur upp. Ef þú ætlar að panta þér tíma í andlitsmeðferð stuttu fyrir brúðkaupið veldu þá meðferð sem róar og er rakagefandi svo húð þín verði stinnari og leggi áherslu á ljóman í húðinni án þess að erta hugsanleg vandamálasvæði.

 

Hvaða Éminence vörur notar þú til að undirbúa húðina þína fyrir stóra daginn? Segðu okkur það í athugasemdum hér fyrir neðan.