Aðventuleikur – Fjórði í Aðventu

posted in: Fegurð og Spa | 0

Sæl og blessuð elskurnar, þá er komið að fjórða og síðasta hluta Aðventuleiks okkar hér hjá Fegurð og Spa!

Aðventan er yndislegur tími til að njóta og dekra við sig. Þess vegna ætlum við hjá Fegurð
og Spa að bregða á leik og gefa glæsilega dekurpakka. Til að taka þátt þarft þú að líka við
síðuna okkar, kvitta fyrir og deila. Það er svo gaman að kíkja í jólapakkan svona aðeins
fyrirfram ?

Vinningurinn að þessu sinni er: Sweet Cheeks með Bright Eyes augnmeðferð

Innifalið í meðferð:

  • Yfirborðshreinsun – hrísgrjónadufti er dúmpað létt yfir húðina til að slétta hana
  • Safarík jarðaber og róandi rabbarbari endurnýja og róa
  • 4ra þrepa augnmeðferð með hindberjum, cedar og eyebright sem slétta, mýkja og stinna
  • Nudd á andilit, bringu og axlir
  • Hyaluronsýra úr Marshmallow extract endurnærir „þyrsta“ húðina
  • Endað á öflugum rakagjöfum og húðin verður frísk og full af raka