Meðferðir Maímánaðar

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Sumarið er tíminn, eins og Bubbi syngur um, til að skarta sínu fegursta og besta.

Með augnahárapermanenti, litun og plokkun færðu geislandi og fallegan augnsvip og getur notið sumarsins í rólegheitum.
Við bjóðum þér að kíkja til okkar í notalegheitin og leggjast á mjúkan bekkinn á meðan við dekrum við þig í endurnærandi umhverfi.

Kynntu þér flottu meðferðirnar okkar hér.

Minnum á bókunarsímann okkar 595-7007
Vinsamlegast virðið bókaðan tíma og afbókið með minnst sólarhringsfyrirvara.

 

Augnhárapermanent og litun. Tími 60 mín.

Innifalið í meðferð:

 • Augnfarði hreinsaður með Herbal Make-up Remover*
 • Þar til gerðar rúllur lagðar við augnhárin
 • Permanentvökvi borin á
 • Augnahár lituð með djúpblásvörtum lit
 • Slakandi nudd á herðar
 • Endurnærandi Éminence Wild Plum Eye Cream* nuddað létt á augnsvæði

Tilboðsverð: 7.700.- (Listaverð: 9.900.-)

*Winner of Best Makeup Remover, DaySpa Professional Choice Awards, 2017. *Wild Plum Eye Cream vann til verðlauna fyrir að stinna og mýkja húðina á augnsvæði.

 

Dekur litun og plokkun. Tími 60 mín.

Innifalið í meðferð:

 • Brúnir mótaðar með vaxi eða plokkun og litaðar með hlýjum brúnum lit
 • Augnahár lituð með djúpblásvörtum lit
 • Slakandi nudd á herðar
 • Stinnandi og mýkjandi Éminence Raspberry Eye Masque* nuddað í kringum augun
 • Endurnærandi Éminence Wild Plum Eye Cream* dúmpað létt á augnsvæði

Tilboðsverð: 9.500.- (Listaverð: 11.900.-)

* Raspberry Eye masque hefur hlotið verðlaun fyrir að gera húðina í kringum augun þéttari og stinnari og minnka dökka bauga.
* Wild Plum Eye Cream vann til verðlauna fyrir að stinna og mýkja húðina á augnsvæði.

 

Í öllum meðferðum okkar notum við Éminence húðsnyrtivörur sem eru lífrænar og vegan.
Á undan/eftir hverri meðferð bjóðum við upp á notalega stund í heitum pottum, sánu og fallegu hvíldarsvæði við glitrandi norðurljós.

 

Kveðjur, Fegurð og Spa stelpurnar.
Allar tímapantanir eru í síma 595 7007