Meðferðir septembermánaðar

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

PEEL PEEL PEEL!

Haustið og veturinn eru tilvaldar árstíðir til að „srúbba“ í burtu sjáanleg ummerki sólar og öldrunar á húðinni. Vinsælu ávaxtasýrumeðferðirnar okkar koma húð þinni í toppstand svo hún verður frískari, skýrari og bjartari.

Kíktu til okkar í notalegheitin og við dekrum við þig í endurnærandi umhverfi.

Minnum á bók

unarsímann okkar 595-7007

Vinsamlegast virðið bókaðan tíma og afbókið með minnst sólarhringsfyrirvara.

 

Arctic Berry* endurnýjandi andlitsmeðferð – Frískari, skýrari og bjartari húð. Tími 75 mín.

Innifalið í meðferð:

 • Yfirborðshreinsun – Eucalyptus gefur peel-efnunum mesta virkni  
 • VitaSkin Exfoliating Peel – létt peel til undirbúnings
 • 1. skref Arctic Berry Enzyme Exfoliant
 • 2. skref Arctic Berry Pro Advanced Peel Activat
  or Ma20
 • Maski borinn á til að róa og næra húðina
 • Endað á Arctic Berry Peptide Radiance Cream og húðin verður frískari, skýrari og bjartari

Tilboðsverð: 11.120.-  (Listaverð): 13.900.-)

*Til að ná sem bestum árangri er ráðlagt að koma tvisvar í mánuði og nota Arctic Berry Peel&Peptide Illuminating System heima á milli andlitsmeðferða.

 

Fire And Ice* endurnærandi AHA andlitsmeðferð – Lífgar upp á þreytta húð.  Tími 75 mín.

Innifalið í meðferð:

 • Yfirborðshreinsun – frískandi hreinsun fyrir þína húðgerð
 • 1. skref AHA Fruit Pulp Treatment
 • 2. skref Paprika Herbal Treatment
 • Maski borinn á til að róa og næra húðina
 • Létt nudd á andlit til að ná fullri virkni eftir AHA sýrumeðferðina

 

Tilboðsverð: 15.120.-  (Listaverð: 18.900.-)

*Kröftug andlitsmeðferð til að fjarlægja dauðar húðfrumur og hjálpa til við að auka star fsemi húðarinnar
Í öllum meðferðum okkar notum við Éminence húðsnyrtivörur sem eru lífrænar og vegan.
Á undan/eftir hverri meðferð bjóðum við upp á notalega stund í heitum pottum, sánu og fallegu hvíldarsvæði við kertaljós og glitrandi norðurljós.

Kærar kveðjur, Fegurð og Spa stelpurnar.
Allar tímapantanir eru í síma 595 7007