Aðventuleikur 2019, annar í aðventu

posted in: Tilboð | 0

Aðventan er yndislegur tími til að njóta og dekra við sig. Þess vegna ætlum við hjá Fegurð og Spa
að bregða á leik og gefa glæsilega dekurpakka því við viljum skarta okkar fegursta.
Til að komast í úrslit þarf að gera þrennt:
– Líka við síðuna okkar
– Kvitta fyrir
– Deila
Það er svo gaman að kíkja í jólapakkan svona aðeins fyrirfram

Annar í aðventu: Fótavax að hnjám
Innifalið í meðferð:

  • Fætur undirbúnir fyrir vaxmeðferðina
  • Vax að hnjám með vaxi fyrir viðkvæma húð
  • Fætur nuddaðir með mýkjandi kremi

Vaxmeðferðir
Vaxmeðferð fjarlægir hárin aðeins tímabundið og losna hárin þá frá rótinni. Ný hár vaxa ekki aftur á því svæði sem vaxað var fyrr en eftir tvær til átta vikur.