Opnunarpartý

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Fegurð og Spa er flutt á nýjan stað í Glæsibæ ásamt Dekurhorninu.
Af því tilefni bjóðum við í opnunarpartý föstudaginn 6. des. milli kl. 16-19, endilega kíkið á okkur!
Kynningar, vinningar, veitingar ofl.

Hlökkum til að sjá ykkur,
Dísa og Heiðdís