Flutningur

posted in: Fegurð og Spa | 0

Kæru viðskiptavinir, nú eru spennandi tímar framundan!

Við hjá Fegurð og Spa breytum til og opnum á nýjum stað mjög bráðlega, en þangað til verðum við með aðstöðu í Dekurhorninu, Faxafeni 14, 2 hæð.
Viljum minna á að tímapantanir fyrir jólin eru í fullum gangi – fyrstir koma, fyrstir fá!
Pöntunarsími er 8315676