Hæ hó jibbí jei og jibbíí jei…. það er kominn 17. júní!

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Nú skellum við í einn skemmtilegan þjóðhátíðarleik og skvísum okkur upp í tilefni dagsins. Áður
en við förum í opnu skóna er komin tími til að gefa fótunum aðeins smá dekur eða fá litun og
plokkun með notalegu ívafi.
Þú veist hvað á að gera; Líka við síðuna okkar, deila leiknum og segja hvora meðferðina þú
vilt vinna.
Dregið verður föstudaginn 14. Júní.

Minnum á bókunarsímann okkar 595-7007
Vinsamlegast virðið bókaðan tíma og afpantið með minnst sólarhringsfyrirvara.

Fermingarleikur Fegurð og Spa 2019

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Er ferming framundan?Að því tilefni ætlum við að skella í einn skemmtilegan leik.Dregið verður föstudaginn 12. apríl og föstudaginn langa fermingardekur fyrir heppna fermingar stelpueða strák.Eiga síðan notalega stund saman til að setja í minningarbankan með því að fara í … Continued