Meðferðir júnímánaðar
Nú er gott að byrja að undirbúa sig fyrir sólina og sumarið sem er handan við hornið. Áður en við drögum fram opnu skóna er komin tími til að gefa fótunum aðeins smá dekur og enda síðan á því að … Continued
Nú er gott að byrja að undirbúa sig fyrir sólina og sumarið sem er handan við hornið. Áður en við drögum fram opnu skóna er komin tími til að gefa fótunum aðeins smá dekur og enda síðan á því að … Continued
Nú skellum við í einn skemmtilegan þjóðhátíðarleik og skvísum okkur upp í tilefni dagsins. Áður
en við förum í opnu skóna er komin tími til að gefa fótunum aðeins smá dekur eða fá litun og
plokkun með notalegu ívafi.
Þú veist hvað á að gera; Líka við síðuna okkar, deila leiknum og segja hvora meðferðina þú
vilt vinna.
Dregið verður föstudaginn 14. Júní.
Minnum á bókunarsímann okkar 595-7007
Vinsamlegast virðið bókaðan tíma og afpantið með minnst sólarhringsfyrirvara.
Er ferming framundan?Að því tilefni ætlum við að skella í einn skemmtilegan leik.Dregið verður föstudaginn 12. apríl og föstudaginn langa fermingardekur fyrir heppna fermingar stelpueða strák.Eiga síðan notalega stund saman til að setja í minningarbankan með því að fara í … Continued
You must be logged in to post a comment.