Hæ hó jibbí jei og jibbíí jei….það er kominn 17 júní!

posted in: Tilboð | 0

Nú skellum við okkur í þjóðhátíðarstemmningu og skvísum okkur upp í tilefni dagsins. Áður
en við förum í opnu skóna er komin tími til að gefa fótunum aðeins smá dekur eða fá litun og
plokkun með notalegu ívafi.
Þú veist hvað á að gera; Líka við síðuna okkar, deila tilboðinu og hringja síðan til okkar
og panta dekurmeðferðina þína.

Minnum á bókunarsímann okkar 831 5676
Vinsamlegast virðið bókaðan tíma og afpantið með minnst sólarhringsfyrirvara.

Fótsnyrting með lökkun og vax að hnjám.
Tími 90 mín.
Innifalið í meðferð:
• Vax að hnjám með vaxi fyrir viðkvæma húð
• Volgt Epsomsaltfótabað sem mýkir og endurnærir
• Neglur og naglabönd snyrt
• Hörð húð fjarlægð
• Líkþorn mýkt og þykkar neglur lagfærðar
• Fætur nuddaðir með Éminence Pear & Apple Massage Suofflé*
• Neglur lakkaðar
Tilboðsverð: 13.500.- (Listaverð: 17.000.-)

Pear & Apple Massage Soufflé hefur fengið verðlaun fyrir að rakajafna húðina og endurvekja ljóma hennar og mýkt. Dekur litun og plokkun.
Tími 60 mín.
Innifalið í meðferð:
• Brúnir mótaðar með vaxi eða plokkun og litaðar með hlýjum brúnum lit
• Augnahár lituð með djúpblásvörtum lit
• Slakandi nudd á herðar
• Stinnandi og mýkjandi Éminence Raspberry Eye Masque nuddað í kringum augun
• Endurnærandi Éminence Wild Plum Eye Cream* dúmpað létt á augnsvæði
Tilboðsverð: 9.500.- (Listaverð: 12.100.-)

* Raspberry Eye masque hefur hlotið verðlaun fyrir að gera húðina í kringum augun
þéttari og stinnari og minnka dökka bauga.

* Wild Plum Eye Cream vann til verðlauna fyrir að stinna og mýkja húðina á
augnsvæði.
Í fótnuddinu og eftir litun augnhára og brúna notum við Éminence húðsnyrtivörur
sem eru lífrænar og vegan.

Sumarkveðjur, Fegurð og Spa stelpurnar
Allar tímapantanir eru í síma 831 5676