Meðferðir marsmánaðar 2020

posted in: Tilboð | 0
Ávaxtasýrumeðferð

VINSÆLASTA ANDLITSMEÐFERÐIN FYRIR SUMARIÐ ER: Ávaxtasýrumeðferð
Ávaxtasýrur henta öllum húðgerðum, þær örva framleiðslu á Collageni og Elasíni í húðinni og gefa húðinni ljóma, raka og árangur sem sést STRAX.
Kíktu til okkar í notalegheitin og við dekrum við þig í endurnærandi umhverfi.

Minnum á bókunarsímann okkar 831 5676
Vinsamlegast virðið bókaðan tíma og afbókið með minnst sólarhringsfyrirvara.

Arctic Berry* endurnýjandi andlitsmeðferð – Frískari, skýrari og bjartari húð.
Tími 75 mín.

Innifalið í meðferð:
* Yfirborðshreinsun – Eucalyptus gefur peel-efnunum mesta virkni
* VitaSkin Exfoliating Peel – létt peel til undirbúnings
* 1 skref Arctic Berry Enzyme Exfoliant
* 1 skref Arctic Berry Pro Advanced Peel Activator Ma20
* Maski borinn á til að róa og næra húðina
* Endað á Arctic Berry Peptide Radiance Cream og húðin verður frískari, skýrari og bjartari
Tilboðsverð: 11.900.- (Listaverð): 13.900.-)

*Til að ná sem bestum árangri er ráðlagt að koma tvisvar í mánuði og nota Arctic Berry Peel&Peptide
Illuminating System heima á milli andlitsmeðferða.

Hlakka til að sjá ykkur,
Fegurð og Spa stelpurnar