Sóttvarnir vegna Coronaveirunnar

posted in: Fegurð og Spa | 0

Að gefnu tilefni vil ég ítreka það að hér á snyrtistofunni er alltaf passað mjög vel upp á alla sótthreinsun.
Þó sérstaklega núna höfum fjölgað handsprittbrúsum í móttöku og setustofu.
Til að auka öryggið enn frekar bjóðum við upp á kaffi, te, vatn í einnota málum og höfum tekið tímarit úr afgreislunni.
Notum hanska og grímur í snyrtimeðferðum viðskiptavina okkar. Við pössum uppá þig því velferð þín er okkar hagur.

Velkomin/n í dekur til okkar.
Fegurð og Spa – sími 831 5676
Facebooksíða – Fegurð og Spa – snyrtistofa