Meðferðir janúarmánaðar

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

NÝTT ÁR – NÝ ÞÚ
GLEÐILEGT NÝTT ÁR elskulegu viðskiptavinir og takk innilega fyrir það liðna.
Nú á nýju ári erum við með andlitsmeðferðir sem marka upphafið að nýju og heilbrigðu útliti fyrir
þig. Við ráðleggjum þér hvaða andlitsmeðferð og húðvörur henta þinni húðgerð. Komum með
hugmyndir um meðferðartímaáætlun til að þú getir lagt grunninn fyrir NÝJA ÞIG.
Kíktu til okkar í notalegheitin og leggstu á mjúkan bekkinn á meðan við dekrum við þig í
endurnærandi umhverfi.

Minnum á bókunarsímann okkar 595-7007
Vinsamlegast virðið bókaðan tíma og afbókið með minnst sólarhringsfyrirvara.

Microgreens Detox andlitsmeðferð – Frískari, hreinni og bjartari húð
Tími 60 mín.
Innifalið í meðferð:
* Yfirborðshreinsun – Stone Crop Cleansing Oil * – afeytrar, jafnar fituframleiðslu
* Oxygenating Fizzofoliant * – afeytrar, súrefnisgefandi, stíflulosandi, mýkjandi
* Bamboo Age Corrective Masque borinn á til að gefa húðinni extra góðan raka og næringu
* Nudd með Pear & Green Apple Massage Soufflé og Facial Recovery Oil * – extra næring
* Bættu litun og plokkun/vax við á 3.900.-
Tilboðsverð: 11.120.- (Listaverð): 13.900.-

Stone Crop Cleansing Oil hefur fengið viðkenningu „Soaps and Suds Insider‘s Guide to
Spas“ árið 2017. *Facial Recovery Oil er vinningshafi sem; Favorite Facial Oil hjá Beauty
Examiner 2015, Best Face Treatment Oil hjá Spa Professional Mexico 2015 ofl.

Stone Crop húðhreinsun – Hreinni og léttari húð
Tími 60 mín.
Innifalið í meðferð:
* Yfirborðshreinsun – Stone Crop Gel Wash * – rakagefandi, peelandi, róandi
* 1. skref AHA Fruit Pulp Treatment
* 2. skref Paprika Herbal Treatment
* Stone Crop Masque – endurnýjandi, þéttandi, rakajafnandi, róandi
* Stone Crop Serum og Moisturizer – jafnar húðina, ver gegn sidurefnum, ríkt af bioflaviniðum
Tilboðsverð: 7.920.- (Listaverð: 9.900.-)

Stone Crop Gel Wash er vinningshafi Best Cleanser, Associated Skin Care
Proffessionals‘ & skin Deep Readers‘ choice Awards 2017 og Best cleanser, Beauty with a
Conscience Awards 2016. Stone Crop Serum er vinningshafi Best Serum, LNE‘s Best, Les
Nouvelles Esthétiques & Spa, 2015.
Í öllum meðferðum okkar notum við Éminence húðsnyrtivörur sem eru lífrænar og vegan.

Á undan/eftir hverri meðferð bjóðum við upp á notalega stund í heitum pottum, sánu og
fallegu hvíldarsvæði og glitrandi norðurljós.

Nýárskveðjur, Fegurð og Spa stelpurnar.

Allar tímapantanir eru í síma 595 7007
Fylgist líka með okkur á Instagram