Meðferðir septembermánaðar

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Við ráðleggjum þér hvaða andlitsmeðferð og húðvörur henta þinni húðgerð.
Komum með hugmyndir um tímaáætlun til að þú getir lagt grunninn fyrir nýja þig.
Dekur litun og plokkun setur síðan púnktinn yfir i-ið og þá má haustið koma.
Kíktu til okkar í notalegheitin og leggstu á mjúkan bekkinn á meðan við dekrum við þig í
endurnærandi umhverfi.

Minnum á bókunarsímann okkar 831 5676
Vinsamlegast virðið bókaðan tíma og afbókið með minnst sólarhringsfyrirvara.

Lokað vegna samkomubanns

posted in: Fegurð og Spa | 0

Kæru viðskiptavinir, Frá og með þriðjudeginum 24. mars, munum við hafa lokað hjá Fegurð og Spa. Lokunin stendur til 14. apríl samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisráðherra.Við bíðum spenntar eftir að geta opnað dyr okkar aftur og tekið á móti ykkur í dekur. … Continued