Fermingarleikur Fegurð og Spa 2019

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Er ferming framundan?Að því tilefni ætlum við að skella í einn skemmtilegan leik.Dregið verður föstudaginn 12. apríl og föstudaginn langa fermingardekur fyrir heppna fermingar stelpueða strák.Eiga síðan notalega stund saman til að setja í minningarbankan með því að fara í … Continued

Valentínusar/konudags tilboð fyrir ástina þína

posted in: Tilboð | 0

Dekraðu ástina þína upp úr skónum með gjafabréfi í þessa unaðslegu andlitsmeðferð og dekur litun og plokkun. Endum síðan á notalegri stund fyrir hana í spa-inu okkar.
COLLAGEN BÚST Í KULDANUM
Þegar frostið bítur í kinnarnar verður húðin þurr og strekt. Þá er notalegt að koma inn úr
kuldanum og leyfa okkur að næra húðina með dásamlegu COLLAGEN bústi. Leggjast á mjúkan
bekkinn á meðan við dekrum við þig í endurnærandi umhverfi.