Meðferðir júlímánaðar 2019

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Þegar húðin hefur verið í sólinni og fengið á sig þennan fallega brúna lit er nauðsynlegt að gefa
henni það besta og notalegasta til að endurheimta þann raka sem tapast hefur. Raka- og
næringarandlitsmeðferðin okkar gefur „þyrstri“ húð það jafnvægi og búst svo hún ljómi enn frekar.
Kynntu þér dekurmeðferðir mánaðarins hér.

Hæ hó jibbí jei og jibbíí jei…. það er kominn 17. júní!

posted in: Fegurð og Spa, Tilboð | 0

Nú skellum við í einn skemmtilegan þjóðhátíðarleik og skvísum okkur upp í tilefni dagsins. Áður
en við förum í opnu skóna er komin tími til að gefa fótunum aðeins smá dekur eða fá litun og
plokkun með notalegu ívafi.
Þú veist hvað á að gera; Líka við síðuna okkar, deila leiknum og segja hvora meðferðina þú
vilt vinna.
Dregið verður föstudaginn 14. Júní.

Minnum á bókunarsímann okkar 595-7007
Vinsamlegast virðið bókaðan tíma og afpantið með minnst sólarhringsfyrirvara.