Flutningur

posted in: Fegurð og Spa | 0

Kæru viðskiptavinir, nú eru spennandi tímar framundan!

Við hjá Fegurð og Spa breytum til og opnum á nýjum stað mjög bráðlega, en þangað til verðum við með aðstöðu í Dekurhorninu, Faxafeni 14, 2 hæð.
Viljum minna á að tímapantanir fyrir jólin eru í fullum gangi – fyrstir koma, fyrstir fá!
Pöntunarsími er 8315676

Tilboð Mánaðarins – September 2019

posted in: Tilboð | 0

Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið og þess vegna ætlum við stelpurnar hjá Fegurð og Spa að nota haustið og veturinn til að hugsa vel um ykkur. Gera húðina ljómandi og áferðafallega og forma augabrúnirnar fagurlega.Dekurpakkarnir okkar … Continued